Hér fyrir neðan eru til sýnis hluti af verkum hausthópsins í textil, einnig upplýsingar um verkaðferðir sem eru kenndar og námsmat.
6. H2
1. Vélsamur:
Þræðing á saumavél. Yfirþræðing rifjuð upp, kennt að spól og þræða undirtvinna upp. Æfa að sauma miða við saumfót.
Verkefnið eru töskur, pennaveski og svipaðir fylgihlutur.
2. Þæfing/smyrna og/eða krosssaumur ( ein aðferð valin)
Þæfing:
Kenndur eru grunnur í þurrþæfingu með þæfingarnál þ.e. að móta form úr ullarkembu. Einnig er blautþæft.
Verkefnið eru alskonar fígúrur eða nytjahlutir.
Smyrna:
Kennt er að smyrna og frágangur tengdan verkefninu. Nemendur búa ýmist til munstur, raða saman litum og formum eða hafa einn lit ráðandi.
Verkefnið er púði , veggteppi , lítil motta eða álíka hlutir.
Krosssaumur:
Kennt er að byrja að sauma sporin og ganga frá endum. Nemendur teikna sjálfir munstur eða velja sér tilbúin munstur.
Verkefnið er lítill krosssaumspúði, -mynd, -veski eða annað lítið krossaumsstykki.
3.Val: Ýmisleg verkefni með alskonar aðferðum, útsaumur, vélsaumur, prjón, hekl, vefnaður, hnýting, þæfing.
Hér er skýring á þáttum sem gefið er fyrir eru þekking, leikni, áhugi, samvinna, vinnubrögð.
























