top of page
Hér fyrir neðan eru til sýnis hluti af verkum vorhópsins í textil, einnig upplýsingar um verkaðferðir sem eru kenndar og námsmat.
5.SB VOR
1.Vélsamur: Þræðing á saumavél kynnt. Æfa að sauma miða við saumfót.
Verkefnið er tuskudýr/bangsi og fylgihlutir.
2.Pjón og/eða hekl: Einnig eru fylgihlutir bangsans prjónaðir með garðaprjóni og/eða heklaðir.
3.Val: Ýmisleg verkefni með alskonar aðferðum (prjóna, hekla, hnýta, vefa, sauma ofl.)
5.SB Vor: Project
5.SB Vor: Pro Gallery

























bottom of page