top of page
950x350-alizarin-crimson-solid-color-bac

Hér fyrir neðan eru til sýnis hluti af verkum hausthópsins í textil, einnig upplýsingar um verkaðferðir sem eru kenndar og námsmat.

4.H2

Kennari: Rannveig Gissurardóttir og Þórhildur Albertsdóttir.

1.Vélsaumur, taulitun og útsaumur:   Nemdendur læra að sauma beinan saum og sikksakk. Verkefnið er taupoki. Einnig skreyta þau hann með taulitum og útsaumi ( læra eitt eða fleiri af þessum útsaumssporum: varplegg, tunguspor eða lykkjuspor). Pokinn er gerðu í anda skólalistakonunar Barböru Árnason. Köllum við pokana stundum Barbörupoka og er komin hefð á að börn í 4.bekk búi til einn slíkan. Þetta verkefni hefur gengið um árabil og var skapað af Valgerði Jónsdóttur fyrrverandi textilkennari Melaskóla.

2.Prjón:   Nemendur læra að fingraprjón og prjóna á tvo sokkaprjóna, að fitja upp, prjóna garðaprjón, sauma saman og ganga frá endum.

                   

                                                                     Verkefnið eru prjónadýr/leikfang eða annað lítið prjónastykki.

3.Val:  Ýmisleg verkefni með allskonar aðferðum, útsaumur, vélsaumur, prjón, hekl, vefnaður, hnýting, þæfing.

Hér er skýring á þáttum sem gefið er fyrir eru þekking, leikni, áhugi, samvinna, vinnubrögð​. 


4.H2 VOR: Project
4.H2 VOR: Pro Gallery
bottom of page