Hér fyrir neðan eru til sýnis hluti af verkum vorhópsins í textil, einnig upplýsingar um verkaðferðir sem eru kenndar og námsmat.
4.BM HAUST
Kennari: Rannveig Gissurardóttir
1.Vélsaumur: Nemdendur læra að sauma beinan saum og sikksakk, búa til stimpla úr ýmsum efnum, þrykkja mynstur og myndir með taulitum.
Verkefnið er tautaska eða einfaldur púði.
2.Prjón: Nemendur læra að fingraprjón og prjóna á tvo sokkaprjóna, að fitja upp, prjóna garðaprjón, sauma saman og ganga frá endum.
Verkefnið eru prjónadýr/leikfang eða annað lítið prjónastykki.
3.Val: Ýmisleg verkefni með allskonar aðferðum, útsaumur, vélsaumur, prjón, hekl, vefnaður, hnýting, þæfing.
























